Listi

Gildruveiðar á humri

Verkefnisstjóri: Guðmundur H. Gunnarsson hjá Matís ohf

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2010: 5.900.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2012

Unnið af:  Matís ohf, Skinney Þinganes hf, Vinnslustöðin hf, Rammi hf, Hafrannsóknastofnunin og Atvinnuþróunarfélag Suðurlands

Markmið verkefnisins: Að framkvæma tilraunaveiðar á humri með 500 gildru útgerð til að meta helstu þætti veiðanna eins og magn/gildru, verðmætaaukningu og kostnað. Með þessu verður aflað upplýsinga til að ákveða hvort raunhæft sé að hefja fulla útgerð með um 2000 gildrum/bát. Áhersla verður á að skilgreina hentug veiðisvæði fyrir gildrur.

Tilvísunarnúmer AVS: R 043-10Til baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica