Listi

Auðgun sjávarrétta

Verkefnisstjóri: Gísli M. Gíslason hjá Grímur kokkur ehf

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2010: 4.800.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2012

Unnið af: Grímur kokkur ehf, Matís ohf, Iceprotein ehf og Nýland ehf

Markmið verkefnisins: Markmiðið er að auðga sjávarrétti með lífefnum eins og þörungaþykkni með skilgreinda lífvirkni, hýdrólysötum til að auka próteininnihald og lýsi til að auka omega-3 fitusýrur. Viðhorf neytenda til slíkra vara verða skoðuð og nýjar vörur með lífefnum þróaðar til að ná til nýrra neytendahópa. Tilgangurinn er aukin markaðshlutdeild og virði hráefna og afurða úr sjávarfangi.

Tilvísunarnúmer AVS: R 041-10Til baka Senda grein

header4


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica