Listi

Markaðssetning íslensks Sjávarfangs í smásölu í USA

Verkefnisstjóri: Ingvar Eyfjörð hjá Icelandic Group h.f.

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Icelandic Group h.f., Marinus hf, Íslandssaga hf, Fiskval ehf, Icelandic USA og Áform Markaðsverkefni.

Markmið verkefnisins: Auka sölu á Íslenskum fiski í Whole Foods Markets í USA. Nýta þekktar og viðurkenndar kröfur Whole Foods Markets um sjálfbærni, rekjanleika og hreinleika til að aðskilja íslenskan fisk frá öðrum fiski í huga neytenda. Nýta og koma á framfæri nýju umhverfismerki íslensks sjávarútvegs.

Tilvísunarnúmer AVS: R 030-10Til baka Senda grein

header14


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica