Listi

Tilraunaveiðar og nýting gulldeplu

Verkefnisstjóri: Ragnheiður Sveinþórsdóttir hjá Matís ohf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 3.100.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Matís ohf og Ísfélag Vestmannaeyja hf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að þróa veiði- og geymslutækni á miðsævisfisknum gulldeplu, kanna ýmsa nýtingarmöguleika hennar og koma af stað arðsamri framleiðslu afurða úr gulldeplu m.t.t. hagkvæmustu nýtingarmöguleika. villtum fiski.

Tilvísunarnúmer AVS: R 026-10Til baka Senda grein

header9


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica