Listi

Söl. Útbreiðsla, verkun og nýting

Verkefnisstjóri: Þóra Valsdóttir hjá Matís ohf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2010: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2010

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Matís ohf, Hafrannsóknastofnun, Náttúrustofa Vesturlands, Hraunsós ehf og Íslensk hollusta ehf

Markmið verkefnisins: Að auka uppskeru, bæta nýtingu og auka verðmæti sölva með því að rannsaka útbreiðslu, eiginleika, verkun og vinnslu þeirra. Öðlast þekkingu sem mun nýtast aðilum sem hafa/vilja nýta söl í nýjar vörur í tengslum við m.a. staðbundin matvæli og í heilsuvörur fyrir neytendur á Íslandi sem og í öðrum löndum.

Tilvísunarnúmer AVS: R 004-10Til baka Senda grein

header8


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica