Listi
  • Grasleppa
    Grásleppa

Nýting grásleppuhvelju til kollagenframleiðslu

Verkefnisstjóri: Halldór G. Ólafsson hjá BioPol ehf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2009: 3.000.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: BioPol ehf, Háskólinn á Akureyri, Pf. Seanergy

Markmið verkefnisins: Auka verðmæti grásleppuafurða með nýtingu á hvelju til framleiðslu á kollageni.

Tilvísnunarnúmer AVS: R 093-09


Frétt birtist um verkefnið 28.12.2010

Nánari upplýsingar um afrakstur verkefnisins má fá hjá Halldóri G. Ólafssyni hjá BioPol ehf á Skagaströnd.

Til baka Senda grein

header7


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica