Listi

Tími ígulkerjanna er kominn - Útflutningur á ígulkerjahrognum til Japans

Verkefnisstjóri: Eggert Halldórsson hjá Marbroddi ehf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2009: 4.500.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Marbroddur ehf, Matís ohf, The Humber Seafood Institute

Markmið verkefnisins: Koma á arðvænlegum útflutningi á ígulkerjahrognum á Japansmarkað. Nýrri frystitækni verður beitt til að tryggja gæði hrognanna á markaði og þar með hæsta verð auk þess að auðvelda flutning, skera niður kostnað við hann og ná þar með höfuðmarkmiði verkefnisins.

Tilvísunarnúmer AVS: R 092-09Til baka Senda grein

header12


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica