Listi

Sjálfvirk fjarlæging beingarðs úr hvítfiskflökum

Verkefnisstjóri: Kristinn Andersen hjá Marel hf

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2009: 5.000.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Marel hf, Matís ohf, Samherji hf á Dalvík

Markmið verkefnisins: Þróuð verður tækni til þess að fjarlægja beingarð úr hvítfiskflökum með sjálfvirkum hætti. Byggt verður á fyrri vinnu umsækjenda, en notaðar nýjar og endurbættar aðferðir til að ná fullnaðarárangri. Ávinningurinn verður bætt nýting hráefnisins, aukin framlegð og jafnari gæði með aukinni sjálfvirkni.

Tilvísunarnúmer AVS: R 074-09Til baka Senda grein

header17


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica