Listi
  • Fagur_fiskur
    Fagur fiskur
    Mynd: Linda Loeskow

Fiskur í-mynd

Verkefnisstjóri: Gunnþórunn Einarsdóttir hjá Matís ohf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2009: 8.000.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Matís ohf, Sagafilm ofl.

Markmið verkefnisins: Kynna óþrjótandi möguleika íslensks sjávarfangs sem hráefnis í matreiðsluþáttum í sjónvarpi. Lögð verður áhersla á að kynna sérstöðu, gæði og möguleika staðbundins hráefnis hringinn í kringum landið á nýstárlegan og spennandi hátt. Tilgangurinn er að ýta undir jákvæða ímynd, auka verðmæti, neyslu og áhuga fólks innanlands sem utan á íslensku sjávarfangi.

Tilvísunarnúmer AVS: R 066-09

Frétt birtist um verkefnið 23.08.2010

Sjá nánar um afrakstur verkfnisins á www.fagurfiskur.is

Til baka Senda grein

header18


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica