Listi
  • Saltfiskur í fiskborði
    Saltfiskur í fiskborði

Verðmætarýrnun vegna galla í saltfiskafurðum

Verkefnisstjóri: Kristín Anna Þórarinsdóttir hjá Matís ohf

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2009: 4.000.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Matís ohf, MPF á íslandi ehf, Vísir hf, Skinney - Þinganes hf

Markmið verkefnisins: Gera átak í gæðamálum saltfiskverkunar. Verðmætarýrnun saltfiskafurða vegna gulumyndunar hefur verið vaxandi vandamál undanfarin 1-2 ár. Um verulegt verðfall er að ræða, auk þess sem ímynd íslenskra framleiðenda býður skaða af. Ekki hefur tekist að greina orsakavalda nægilega vel. Mikilvægt er að fara í markvissa greiningu á áhrifaþáttum og viðbrögðum gegn þeim til að snúa megi þróuninni við til að koma í veg fyrir frekari skaða.

Tilvísunarnúmer AVS: R 065-09

Frétt birtist um verkefnið 2. júní 2009
Frétt tengist verkefninu 31. ágúst 2010
Frétt bistist um verkefnið 30.12.2010

Til baka Senda grein

header12


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica