Listi

Bættur stöðugleiki og gæði fiskipróteina og peptíða

Verkefnisstjóri: Patricia Yuca Hamaguchi hjá Matís ohf

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2009: 4.200.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Matís ohf, Iceprotein ehf, University of Florida, FSHN Dept., LAFBR

Markmið verkefnisins: Þróa vinnslulínu til að framleiða hágæða lífvirk ufsapeptíð og lágmarka oxun (þránun) sem er vandamál í núverandi vinnslu. Þetta mun vera mikið framfaraskref í framleiðslu slíkra afurða en mikil eftirspurn er eftir slíkum afurðum á heimsmarkaði. Verkefnið mun leiða til framleiðslu á lífvirkum peptíðum af mun hærri gæðum en nú eru framleidd.

Tilvísunarmúmer AVS: R 061-09Til baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica