Listi

Fullvinnsla á makríl sem veiddur er af uppsjávarskipum

Verkefnisstjóri: Eyþór Harðarson

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2009: 3.000.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Ísfélag vestmannaeyja hf, Matís ohf, Jón Þorsteinsson ehf

Markmið verkefnisins: Þróa verðmætar afurðir til manneldis úr makríl sem veiddur er af uppsjávarskipum. Hráefnismeðferð verður endurbætt þannig að sem hæst hlutfall afla komi í vinnsluhæfu ástandi til manneldis í land. Í landi verða vinnsluferlar fyrir niðursuðu á makríl þróaðir og yfirfærð þekking varðandi heitreykingu.

Tilvísunarnúmer AVS: R 049-09Til baka Senda grein

header5


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica