Listi

Bestun á útsetningarstærð og útsetningartíma þorskseiða í kvíar

Verkefnisstjóri: Kristján Ingimarsson hjá HB- Granda hf

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2009: 3.800.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: HB Grandi hf, Hraðfrystihúsið Gunnvör hf, Rannsókna og fræðasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum, Matís ohf, Stofnfiskur hf

Markmið verkefnisins: Draga úr afföllum þorskseiða á fyrsta ári í eldiskvíum. Í þeim tilgangi verður kannað samspil útsetningarstærðar, útsetningartíma, umhverfisþátta og atferlis sem stýribreyta á afföll og vöxt. Innan þess ramma verður fýsileiki haustútsetninga á klakseiðum frá hausti metinn.

Tilvísunarnúmer AVS: R 031-09Til baka Senda grein

header9


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica