Listi

Pensím - flutningur um húð og rof sjúkdómsvaldandi próteina

Verkefnisstjóri: Ágústa Guðmunsdóttir

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2008: 8.000.000 kr

Upphæð styrks 2009: 8.000.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Raunvísindastofnun HÍ og Ensímtækni ehf

Markmið verkefnisins: Markmiðið er að rannsaka niðurbrot sjúkdómsvaldandi próteina og veirupróteina með Pensími (þorskatrypsíni) og getu ensímsins til að komast í gegnum húð. Niðurstöðurnar geta meðal annars skýrt hvernig Pensím slær út sýkingarmátt inflúensuveira, aukið notagildi ensímsins og auðveldað markaðssetningu Pensím afurða. Afrakstur verkefnisins mun því leiða til aukins verðmætis þorskafurða..

Tilvísunarnúmer AVS: R 069-08Til baka Senda grein

header19


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica