Listi

Nýr vinnsluferill fyrir framleiðslu á Lútfisk

Verkefnisstjóri: Helgi Halldórsson

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2008: 4.700.000 kr

Upphæð styrks 2009:    360.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2009

Unnið af: Fram Foods hf, Matís ohf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að stytta vinnsluferil lútfisks úr 4 vikum í einn dag. eða minna og ná minnst 130% nýtingu við lútun á flökum. Afurðirnar verða að vera sambærilegar við núverandi vörur á markaði, og lútunin jafnari. Annað markmið er að geta notað uppþídd flök í lútunina í stað þurrkaðra.

Tilvísunarnúmer AVS: R 066-08Til baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica