Listi

SALCOD: Áhrif seltu á vaxtarhraða, fóðurnýtingu og líffræði þorsks (Gadus morhua)

Verkefnisstjóri: Tómas Árnason

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2008: 8.000.000 kr

Upphæð styrks 2009: 8.000.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Hafrannsóknastofnun, Tilraunastöð H. Í. Í meinafræði, Keldum, Matís ohf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins eru að skilgreina áhrif seltu og seltubreytinga á vöxt, fóðurnýtingu, saltbúskap, hormónastjórn og vessabundna ónæmisþætti þorska á þremur vaxtarstigum. Kjörselta fyrir vöxt og fóðurnýtingu verður skilgreind. Metin verða langtímaáhrif kjörseltu á vöxt, hormónastjórn og vessabundna ónæmisþætti.

Tilvísunarnúmer AVS: R 065-08Til baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica