Listi

Næringargildi sjávarafurða

Verkefnisstjóri: Ólafur Reykdal

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2008: 4.400.000 kr

Upphæð styrks 2009: 4.000.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Matís ohf, Iceland Seafood, SH-Þjónusta

Markmið verkefnisins: Markmiðið með verkefninu er að afla upplýsinga um næringarefnasamsetningu sjávarafurða og gera þær aðgengilegar fyrir neytendur, framleiðendur og söluaðila íslenskra sjávarafurða. Þetta er nauðsynlegt vegna breytinga í framleiðsluháttum við vinnslu sjávarafurða og vegna aukinnar fjölbreytni í neyslu afurðanna. Afrakstur verkefnisins mun bætast við þær upplýsingar sem nú þegar eru til staðar í ÍSGEM gagnagrunninum og í sumum tilfellum koma í stað eldri upplýsinga sem nauðsynlegt er að endurnýja.

Tilvísunarnúmer AVS: R 060-08

Frétt birtist um steinefni í rækju 2. desember 2008

Frétt birtist um verkefnið 17. september 2009

Til baka Senda grein

header13


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica