Hagnýting gagnatenginga við fiskiskip til bættra eldsneytisnýtingar
Verkefnisstjóri: Jón Ágúst Þorsteinsson
Verkefni til 3 ára
Upphæð styrks 2008: 6.000.000 kr
Upphæð styrks 2009: 6.000.000 kr
Upphafsár: 2008
Áætlað lokaár: 2011
Unnið af: Marorka ehf
Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að þróa aðferðafræði og búnað sem tengir orkustjórnnakerfi um borð í fiskiskipum þannig að hægt sé að ná fram enn frekari hagræðingu í veiðum. Útgerðum verður gert kleyft að bera saman ólík skip, fá heildaryfirsýn og samanburð á lykilstærðum fyrir skipaflotann. Á síðustu misserum hafa gervihnattatenginar fyrir skip orðið ódýrari og hraðvirkari. Við þetta hefur tækifræi opnast til að tengjast Maren orkustjórnunakerfinu úr landi.
Tilvísunarnúmer AVS: R 059-08