Listi
  • Lodnuhrogn a thurrkbandi
    Loðnuhrogn á þurrkbandi

Loðnuhrogn. Bættir vinnsluferlar

Verkefnisstjóri: Margeir Gissurarson

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2008: 6.200.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2009

Unnið af: Matís ohf, Síldarvinnslan hf, HB Grandi hf, Ísfélag Vestmannaeyja hf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að hagræða í vinnsluferli og bæta gæði og nýtingu loðnuhrogna. Verkefnið skiptist í : 1. Uppsetningu og prófanir á nýjum aðferðum við þurrkun loðnuhrogna. 2. Samantekt, uppgjör og kynning á gögnum úr þjónustumælingum og fyrri rannsóknum á loðnuhrognum. Gert er ráð fyrir að verkefnið skili fyrirtækjunum sem að því standa betri nýtingu, lægri kostnaði við framleiðslu og betri hrognum. Einnig munu koma út úr því upplýsingar sem nýtast við þróun verðmætari afurða úr loðnuhrognum .

Tilvísunarnúmer AVS: R 055-08

Frétt birtist um verkefnið 1. júlí 2009

Skýrsla: Samantekt fyrri rannsókna á loðnuhrognum

Til baka Senda grein

header1


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica