Listi
  • Bunadur_a_botn._Lyktarskammtari,__myndavel_o.fl
    Búnaður á botn.
    Lyktarskammtari, myndavél og fleira

Aðlöðun og gildrun þorsks

Verkefnisstjóri: Hjalti Karlsson

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2008: 8.000.000 kr

Upphæð styrks 2009: 8.000.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Hafrannsóknastofnun, Háskólinn á Akureyri, Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf, LÍÚ

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að leita hagkvæmra leiða til að fanga þorsk í gildrur. Sú leit verður byggð á beinum athugunum á því hvernig þorskur laðast að og veiðist í gildrur, og tilraunum með lyktargjafa til aðlöðunar. Niðurstöður verkefnisins verði notaðar til að þróa gildru til þorskveiða á opnu hafi.

Tilvísunarnúmer AVS: R 052-08

Frétt birtist um verkefnið 29.06.2009

Til baka Senda grein

header19


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica