Listi

Lífvirk bragðefni unnin úr íslensku sjávarfangi

Verkefnisstjóri: Hörður G. Kristinsson

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2008: 6.900.000 kr

Upphæð styrks 2009: 6.600.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Matís ohf, Norður ehf/Norðurbragð hf, HÍ - Lyfjafræðideild, University of Florida, FSHN Dept., LAFBR

Markmið verkefnisins: Markmið þessa verkefnis er að kanna lífvirkni bragðefna, sem unnin eru úr íslensku sjávarfangi, með umfangsmiklum rannsóknum/skimunum. Skimað verður fyrir andoxunarvirkni, blóðþrýstingslækkandi áhifum, kólestróllækkandi áhrifum, krabbameinslækkandi áhrifum og ónæmisstýrandi áhrifum. Markmiðið er að efla fyrirliggjandi markað fyrir íslensk náttúruleg bragðefni úr sjávarfangi og þróa nýjan markað með niðurstöðum þessa verkefnis. Einnig er markmið að þróa bragðefni úr kolmunna með núverandi vinnslutækni.

Tilvísunarnúmer AVS: R 043-08Til baka Senda grein

header2


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica