Listi
  • Ferskfiskflok
    Ferskfiskflok
    Hitanema komið fyrir milli flaka

Hermun kæliferla - varmafræðileg hermun vinnslu- og flutningaferla

Verkefnisstjóri: Sigurjón Arason

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2008: 7.900.000 kr

Upphæð styrks 2009: 7.500.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Matís ohf, Háskóli Íslands, Eimskip hf, Brim hf, Festi fiskvinnsla ehf, Promens Tempra ehf og Samherji hf

Markmið verkefnisins: Setja fram endurbætur á verklagi og búnaði tengdum flutningi á sjávarafurðum með ferlagreiningu, tilraunum og reiknilegum varma- og straumfræðilíkönum (CFD). Einnig að tengja líkönin við geymsluspálíkön fyrir fisk. Hitastig og tími gegnum flutningaferlið eru þær breytur sem hafa mest áhrif á geymsluþol sjávarafurða og er því til mikils að vinna fyrir greinina að bæta hitastýringu í flutningaferlinu. .

Tilvísunarnúmer AVS: R 037-08


Frétt birtist um verkefnið 29. september 2008

Frétt birtist um verkefnið 13. janúar 2009

Frétt birtist um verkefnið 4. mars 2009

Frétt birtist um verkefnið 4.september 2009

Frétt birtist um verkefnið 9. nóvember 2009

Frétt birtist um verkefnið 9. september 2010

Fr´´ett birtist um verkfnið 26. október 2010

Skýrsla: Thermal Performance of Corrugated Plastic boxes and Expanded Polystyrene Boxes
Skýrsla: Frysting og þíðing grálúðu - tilraunir í CFD hermun

Skýrsla: The effect of different precooling media during processing and cooling techniques during packaging of cod (Gadus morhua) fillets

Skýrsla: Thermal abuse during transport of fresh fish thermal insulation of packaging

Skýrsla: Effect of improved design of wholesale EPS fish boxes on thermal insulation and storage life of cod loins – simulation of air and sea transport

Til baka Senda grein

header9


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica