Listi
  • Lifrardós
    Lifrardós

Þróun á vinnsluferli fyrir ensímmeðhöndlun á lifur fyrir niðursuðu

Verkefnisstjóri: Birkir Kristjánsson

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2008: 7.300.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2009

Unnið af: Ici-W ehf, Matís ohf, Martak ehf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að auka arðsemi við niðursuðu lifrar með því að lækka framleiðslukostnað og auka gæði afurða. Það verður gert með því þróa nýjan forvinnsluferil á þorsklifur fyrir niðursuðu í þeim tilgangi að fjarlægja himnu og hringorma af yfirborði lifrar með ensímum. Ennfremur að þróa búnað og aðferð við pækilsöltun á lifur fyrir niðursuðu.

Tilvísunarnúmer AVS: R 034-08


Frétt birtist um verkefnið 14. nóvember 2008
Frétt birtist um verkefnið 21. september 2009

Til baka Senda grein

header19


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica