Listi

Virðiskeðja íslensks gámafisks í Bretlandi

Verkefnisstjóri: Sveinn Margeirsson hjá Matís ohf

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2008: 4.700.000 kr

Upphæð styrks 2009: 2.300.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 20010

Unnið af: Matís ohf, Seafish, Atlantic Fresh

Markmið verkefnisins: 1. Kanna hvort munur sé á verðmæti íslensks gámafisks í Bretlandi eftir skipum, kaupendum eða uppboðsmörkuðum. 2. Kanna óskir markaðarins, leiðir til úrbóta og framkvæma prófanir þar að lútandi. 3. Greina viðbrögð markaðarins við þeim breytingum sem gerðar verða og þróa viðmiðunarreglur..

Tilvísunarnúmer AVS: R 021-08Til baka Senda grein

header3


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica