Listi

Notkun prótein isolats við vinnslu og verkun á fiskafurðum

Verkefnisstjóri: Hörður G. Kristinsson hjá Matís ohf

Verkefni til 3 árs

Upphæð styrks 2008: 3.900.000 kr

Upphæð styrks 2009: 8.000.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Matís ohf, Þorbjörn Fiskanes hf, Ísfiskur ehf, MPF Ísland ehf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að þróa notkun próteinisolats frá ákveðnum framleiðenda í ferskan, frosinn og saltaðan fisk til að auka verðmæti afurða, s.s. nýtingu, stöðugleika og gæði. Prófaðar verða mismunandi útfærslur af vörunni en framleiðandi þess mun nýta sér niðurstöður til endurbóta á framleiðsluferli m.t.t. þess að hámarka tæknilega eiginleika í sprautuðum afurðum. .

Tilvísunarnúmer AVS: R 020-08Til baka Senda grein

header1


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica