Listi

Brjósksykrur

Verkefnisstjóri: Ólafur H. Friðjónsson hjá Matís ohf

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2008: 6.000.000 kr

Upphæð styrks 2009: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2011

Unnið af: Matís ohf, Háskóli Íslands lyfjafræðideild, Háskólinn í Flórída

Markmið verkefnisins: Rannsóknir hafa sýnt að chondroitin sulfat fásykrur hafa jákvæð áhrif á blóðþrýsting, ónæmiskerfi, meltingu, oxunarferla, bólguferla, gigt og fleira og má því nota þær sem lyf, heilsu- eða fæðubótaefni. Unnt er að framleiða slíkar sykrur með ensímniðurbroti á chondrotin sulfati sem unnið er úr brjóski dýra, t.d. hákarla og annarra brjóskfiska. Í verkefni þessu verður vinnsluferli slíkra efna þróað, allt frá vinnslu chondroitin sulfats úr brjóski til framleiðslu og hreinsunar á niðurbrotsafurðum chondroitin sulfat sundrandi ensíma..

Tilvísunarnúmer AVS: R 012-08

Frétt birtist um verkefnið 31.08.2009

Til baka Senda grein

header3


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica