Listi
  • Bóluþang
    Bóluþang

Rannsóknir á lífvirkni og lífvirkum karóten-efnum í sjávargróðri

Verkefnisstjóri: Steinþór Sigurðsson

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2008: 3.700.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2009

Unnið af: SagaMedica ehf

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að auka þekkingu á magni og virkni karóten-efna í íslenskum sjávargróðri, og þróa og framleiða fæðubótarefni byggt á þeirri þekkingu. Efnið fucoxanthin í brúnþörungum hefur á undanförnum árum öðlast sess sem megrunarefni.

Tilvísunarnúmer AVS: R 009-08

Skýrsla verkefnisstjóra: Rannsóknir á lífvirkni og lífvirkum karótenefnum í sjávargróðri
Frétt birtist um verkefnið: 5. október 2010

Til baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica