Listi
  • Makríll í frystitæki
    Makrill í frystitæki

Veiðar, flokkun, vinnsla og markaðir fyrir makríl veiddan af uppsjávarskipum

Verkefnisstjóri: Ragnheiður Sveinþórsdóttir

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2008: 2.700.000 kr

Upphæð styrks 2009: 5.200.000 kr

Upphafsár: 2008

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Matís ohf, Ísfélag vestmannaeyja hf, Huginn ehf

Markmið verkefnisins: Markmiðið er að kanna veiðar uppsjávarfiskiskipa á makríl á Íslandsmiðum, gera formælingar, koma með lausnir hvernig flokka megi makrílinn frá öðrum fiski um borð og hvernig vinnslu skuli háttað í frystiskipum. Greindur verður tækjakostur sem nauðsynlegur er við vinnsluna, einnig verða markaðir kannaðir fyrir makríl veiddan á Íslandsmiðum eftir árstímum

Tilvísunarnúmer AVS: R 007-08

Frétt birtist um verkefnið 24. september 2008

Til baka Senda grein

header13


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica