Listi
  • Rannsoknateymid_a_Keldum
    Rannsóknateymið á Keldum
    Ívar Örn Árnason MS-nemi, Sigríður Guðmundsdóttir verkefnisstjóri og Harpa Lind Björnsdóttir starfsmaður verkefnisins

Nýrnaveiki í laxfiskum: greining sýkingar og framvinda sjúkdóms

Verkefnisstjóri: Sigríður Guðmundsd

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2007: 6.000.000 kr

Upphæð styrks 2008: 8.000.000 kr

Upphæð styrks 2009: 8.000.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Tilraunastöð HÍ í meinafræði (Keldur), Lífeinda- og sameindalíffræðistofa HÍ

Markmið verkefnisins: Að bæta greiningu og auka þekkingu á sýkingarferli nýrnaveikibakteríunnar Renibacterium salmoninarum (Rs). Beitt verður mismunandi aðferðum, á sýni úr ýmsum líffærum, til að greina og meta stig sýkingarinnar. Sumar aðferðanna eru vel þekktar, en aðrar þarf að prófa og þróa svo unnt verði að beita þeim af öryggi á sýni úr feltinu.

Tilvísunarnúmer AVS: R 076-07


Frétt birtist um verkfni 21. ágúst 2009

Frétt birtist um verkefnið 12. október 2010

Skýrsla verkefnisstjóra: Nýrnaveiki í laxfiskum: greining sýkingar og framvinda sjúkdóms

Til baka Senda grein

header17


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica