Listi

Þróunarverkefni fyrir markaðssetningu á grásleppuhrognum

Verkefnisstjóri: Orri Vigfússon

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2007: 1.500.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: NASF, KNAPK, FFAW, Norges Kystfiskarlag , Landssamband smábátaeigenda, Norges Rafisklag

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að vekja áhuga og neyslu á kavíar úr grásleppuhrognum og undirbúa markaðssetningu fullunninnar vöru í Austur Evrópu þar sem sterk hefð er fyrir neyslu kavíars. Áhersla verður lögð á að selja gæða hráefni á nýja markaði til fullvinnslu vörunnar og sölu.

Tilvísunarnúmer AVS: R 073-07Til baka Senda grein

header2


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica