Listi
Grásleppan í land
Verkefnisstjóri: Örn Pálsson
Verkefni til 1 árs
Upphæð styrks 2007: 1.000.000 kr
Upphafsár: 2007
Áætlað lokaár: 2008
Unnið af: Landssamband smábátaeigenda, Triton ehf, Reykofninn-Grundarfirði ehf og Strategro International
Markmið verkefnisins:
Að nýta grásleppuna eftir að hrognin hafa verið tekin úr henni. Öflun markaðar fyrir grásleppuna þannig að veiðimenn sjái hag í að landa henni. Þróun vinnsluferils samhliða óskum markaðarins.
Tilvísunarnúmer AVS: R 060-07