Listi

Framlegðarhámörkun Aðstoð við ákvarðanatöku í virðiskeðju þorsks

Verkefnisstjóri: Sveinn Margeirsson

Verkefni til 1 ár

Upphæð styrks 2007: 4.900.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2008

Unnið af: Matís ohf, Samherji hf, Vísir hf, FISK Seafood hf, Guðmundur Runólfsson hf og AGR hf

Markmið verkefnisins:

Markmiðið með verkefninu er að auka framlegð í virðiskeðju þorsks, með þróun hugbúnaðar er gerir stjórnendum sjávarútvegsfyrirtækja kleyft að stunda nákvæmari áætlanagerð um veiðar fiskiskipa en nú er. Hugbúnaðinum er einnig ætlað að gera skipulagningu landvinnslu markvissari en nú er og vera tengdur með sjálfvirkum hætti við upplýsingakerfi sjávarútvegsfyrirtækja.

Tilvísunarnúmer AVS: R 053-07Ráðstefna um afrakstur verkefnisins: 6. febrúar 2008

Frétt birtist um verkefnið 8. september 2008

Verkefninu er lokið og nýr hugbúnaður verður kynntur á Bás Matís ohf á Sjávarútvegssýningunni 2-4 október 2008

Til baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica