-
Íslensk bleikja
Próteinþörf bleikju
Verkefnisstjóri: Ólafur Sigurgeirsson
Verkefni til 2 ára
Upphæð styrks 2007: 5.900.000 kr
Upphæð styrks 2008: 4.300.000 kr
Upphafsár: 2007
Áætlað lokaár: 2009
Unnið af: Hólaskóli, Fóðurverksmiðjan Laxá hf, Matís ohf og Hólalax hf
Markmið verkefnisins:
Markmið verkefnisins er að leita leiða til þess að lækka fóðurkostnað í bleikjueldi. Markmiðinu verður náð með því að rannsaka próteinþörf (prótein úr hágæða loðnumjöli) fimm mismunandi stærðarflokka af bleikju. Rannsökuð verða áhrif mismunandi próteininnihalds (28-52%) á vaxtarhraða, fóðurnýtingu, meltanleika og heilbrigði fisksins svo og á efnasamsetningu heils fisks og gæðaeiginleika fiskholds.
Tilvísunarnúmer AVS: R 040-07
Frétt birtist um verkefnið 22. desember 2009
Skýrsla verkefnisstjóra: Próteinþörf bleikju