-
Skrúfutankur fyrir blóðgun og kælingu
Vinnsluferill Línuveiðiskipa
Verkefnisstjóri: Albert Högnason
Verkefni til 2 ára
Upphæð styrks 2007: 5.600.000 kr
Upphæð styrks 2008: 6.000.000 kr
Upphafsár: 2007
Áætlað lokaár: 2009
Unnið af: 3X-Technology, Matís ohf, Brim hf, Vísir hf og Samherji hf
Markmið verkefnisins:
Markmið verkefnisis er að bæta vinnsluferla línuveiðiskipa með það fyrir augum að
lækka kostnað við vinnsluna, auka vinnuhagræði og gæði afurða. Fyrirhugað er að fara
vel ofaní saumana á vinnslunni frá því línan er beitt og þar til fiskurinn er kominn í þær
pakkningar sem honum er landað í. Hér verður litið til þess hvernig megi bæta
vinnsluferla tæknilega séð, en einnig til þátta sem hafa áhrif á gæði s.s. blóðgun, hnjask
og kælingu.
Tilvísunarnúmer AVS: R 037-07
Frétt birtist um verkefnið 10. nóvember 2008
Frétt birtist um verkefnið 22. október 2009