Listi
  • Medaflaskilja
    Meðaflaskilja
    Unnið við uppsetningu hjá Fjarðarneti

Meðaflaskilja í flotvörpu

Verkefnisstjóri: Haraldur Arnar Einarsson

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2007: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2008

Unnið af: Hafrannsóknastofnun, Fjarðarnet og Hampiðjan

Markmið verkefnisins: Ljúka hönnun á meðaflaskilju fyrir kolmunnaveiðar. Að meðaflaskiljan sleppi því sem næst öllum bolfiski sem kann að koma í flotvörpuna án þess að valda verulegu tapi á kolmunna og sé ekki til trafala í vinnu við veiðarfæri á dekki. Mæla kjörhæfni skiljunnar og mynda virkni hennar neðansjávar.

Tilvísunarnúmer AVS: R 036-07

Frétt birtist um verkefnið 13. október 2009

Skýrsla verkefnisstjóra: Meðaflaskiljur í flotvörpu

Til baka Senda grein

header19


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica