-
GriparmurValka ehf hefur fengið einkaleyfi fyrir griparminum
Nýting þjarks með stungu-griparmi við sjálfvirka röðun inn á lausfrysta og í kassa
Verkefnisstjóri: Helgi Hjálmarsson
Verkefni til 3 ára
Upphæð styrks 2007: 2.000.000 kr
Upphæð styrks 2008: 6.000.000 kr
Upphæð styrks 2009: 6.000.000 kr
Upphafsár: 2007
Áætlað lokaár: 2010
Unnið af: Valka ehf og HB Grandi hf
Markmið verkefnisins:
Markmið verkefnisins er að raða flökum og flakabitum frá snyrti- eða niðurskurðarlínum sem geymdir hafa verið í krapa í körum á millilager á sjálfvirkan hátt inn á lausfrysti eða ofan í kassa með fastri þyngd hvort.
Tilvísunarnúmer AVS: R 025-07
Frétt birtist um verkefnið 7. október 2009
Fréttatilkynning 27.12.2010
Nánari upplýsingar veitir Helgi hjálmarsson hjá Völku ehf - www.valka.is