Listi
  • Bóluþang
    Bóluþang

Gull í greipar Ægis

Verkefnisstjóri: Rósa Jónsdóttir hjá Matís ohf

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2007: 5.800.000 kr

Upphæð styrks 2008: 6.000.000 kr

Upphæð styrks 2009: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Matís ohf, Iceprótein ehf, Rannsóknaþjónustan Sýni ehf og Hollusta úr hafinu ehf

Markmið verkefnisins:

Nýjar rannsóknir benda til að andoxunarefni í sjávarfangi upphaflega upprunnin úr þörungum séu lykilþáttur í heilnæmi fisks. Fyrirtækið Iceprótein er nú að hanna vinnsluferla fyrir nýjar afurðir úr afskurði og uppsjávarfiski. Ætlunin er að skima fyrir þráahindrandi efnum úr íslensku sjávarfangi eins og þörungum og loðnu og kanna íbót þeirra í afurðir Iceprótein.

Tilvísunarnúmer AVS: R 023-07

Frétt birtist 29.08.2008

Frétt birtist 11.06.2010

Niðurstöður verkefnisins voru kynntar á The 5th Euro Fed Lipid Congress and 24th Symposium of the Nordic Lipidforum, í Gautaborg í Svíþjóð í september 2007. Veggspjald.

Ritrýnd grein: Total phenolic compounds, radical scavenging and metal chelation of extracts from Icelandic seaweeds


Skýrsla verkefnisins Gull í greipar Ægis

Til baka Senda grein

header6


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica