Listi
  • Matreiðsla á bleikju
    Bleikjumatreidsla
    Einar Geirsson sýnir núverandi og verðandi matreiðslumönnum í CIA hvernig hægt er að matreiða sex mismunandi rétti úr einu bleikjuflaki.

Íslensk bleikja á Bandaríkjamarkað, markaðsátak 2007-2009

Verkefnisstjóri: Hanna Sigrún Helgadóttir

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2007: 6.000.000 kr

Upphæð styrks 2008: 4.300.000 kr

Upphæð styrks 2009: 5.300.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Oddeyri ehf, Samherji hf og Aquanor Marketing

Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnissins er að efla og styrkja stöðu ferskrar íslenskrar bleikju, undir heitinu ,,Iceland Arctic Charr” og vörumerkinu ,,Icefresh Farming”, á veitingahúsa- og stórmarkaðakeðjum í Bandaríkjunum í takt við stóraukna framleiðslu hér á landi.

Markmiðið er einnig að stuðla áfram að háu afurðaverði á bleikju og koma í veg fyrir verðfall vegna aukins framboðs bleikjuafurða. Markmið í seldu magni er að auka sölu á ferskum bleikjuafurðum á Bandaríkjamarkaði um 200% milli ára árið 2007 og 30% árin 2008 og 2009.

Tilvísunarnúmer AVS: R 020-07


Frétt birtist um verkefnið 26. mars 2009

Til baka Senda grein

header19


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica