Listi

Þróun erfðagreiningaaðferðar til tegundaákvörðunar helstu nytjastofna Íslands

Verkefnisstjóri: Sigríður Hjörleifsdóttir hjá Matís ohf

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2007: 3.500.000 kr

Upphæð styrks 2008: 2.200.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2009

Unnið af: Matís ohf - Prokaría og Hafrannsóknastofnun

Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnisins er að búa til gagnabanka sem inniheldur raðgreiningaupplýsingar fyrir þrjú tegundaaðgreinandi hvatberagen fyrir 26 nytjastofna við Ísland og þróa DNA aðferðafræði til að greina blönduð óþekkt sýni eins og egg, lirfur, seiði og ungviði í sjó, greina magainnihald fiska og til að skera úr um vafamál á mörkuðum.

Tilvísunarnúmer AVS: R 012-07

Frétt birtist um verkefnið 16. júní 2009

Skýrsla verkefnisstjóra: Þróun erfðagreiningaraðferðar til tegundaákvörðunar helst nytjastofna Íslands.

Til baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica