Listi
  • Beitukongur
    Beitukongur

Sjálfbær nýting og aukin arðsemi veiða og vinnslu beitukóngs í Breiðafirði

Verkefnisstjóri: Erla Björk Örnólfsdóttir

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2007: 2.000.000 kr

Upphæð styrks 2008: 5.000.000 kr

Upphæð styrks 2009: 3.900.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: VÖR Sjávarrannsóknasetur við Breiðafjörð og Sægarpur ehf

Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnisins er að stuðla að sjálfbærri nýtingu beitukóngs og auka arðsemi vinnslu beitukóngs úr Breiðafirði. Undirmarkmið rannsóknarinnar eru:

1. Að meta vöxt, kynþroskastærð, stærðardreifingu og fjölda stofna beitukóngs í Breiðafirði, á veiðislóð og utan núverandi veiðisvæða.

2. Aðlaga sókn og nýtingu beitukóngs í Breiðafirði að vitneskju um viðkomu stofna beitukóngs á svæðinu.

Tilvísunarnúmer AVS: R 010-07


Frétt birtist um verkefnið 11.október 2010

Til baka Senda grein

header20


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica