Listi
  • Bleikjuflok
    Bleikja í heilu og flök

Markaðsátak fyrir bleikjuafurðir á erlendum mörkuðum 2007 - 2009

Verkefnisstjóri: Guðbergur Rúnarsson

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2007: 5.000.000 kr

Upphæð styrks 2008: 3.600.000 kr

Upphæð styrks 2009: 3.600.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Landssamband fiskeldisstöðva, Menja ehf, Samherji hf og Landbúnaðarráðuneytið

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að stækka erlenda bleikjumarkaði í takt við aukna framleiðslu hér á landi á næstu árum og hugsanlega erlenda samkeppni í náinni framtíð. Koma í veg fyrir verðfall á bleikju vegna aukinnar framleiðslu og framboðs á bleikju. Verkefnið verður framkvæmt með árlegu kynningar- og sýningahaldi á þremur sýningum í Boston, Brussel og ótilgreindri sýningu.

Tilvísunarnúmer AVS: R 008-07


Frétt birtist um verkefnið 22. júní 2009

Til baka Senda grein

header10


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica