Listi
  • Bleikjur
    Bleikjur

Skilgreining á kjöreldisaðstæðum á seiðastigi og í matfiskeldi á bleikju

Verkefnisstjóri: Albert K. Imsland

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2007: 6.000.000 kr

Upphæð styrks 2008: 6.000.000 kr

Upphæð styrks 2009: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Akvaplan-niva, Hólaskóli, Samherji hf og Matís ohf

Markmið verkefnisins:

  1. Að auka framleiðni og draga úr framleiðslukostnaði í bleikjueldi með því að því að skilgreina kjöreldisaðstæður við þauleldi.
  2. Að þróa nýjar framleiðsluaðferðir í bleikjueldi með því að stýra hita, seltu og ljóslotu til að hámarka vöxt, bæta fóðurnýtingu og draga úr kynþroska. Einnig verða skoðuð möguleg áhrif af hita- og ljóslotumeðferð á sláturgæði og virði bleikjunnar

Tilvísunarnúmer AVS: R 005-07


Frétt birtist um verkefnið 26.08.2009
Frétt birtist um verkefnið 4. október 2010

Skýrsla verkefnisstjóra: Skilgreining á kjöreldisaðstæðum í bleikjueldi.

Til baka Senda grein

header13


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica