Listi
  • Thorskur
    Eldisþorskur kallar eftir fóðri
    (Ljósm.: Valdimar I. Gunnarss.)

Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi

Verkefnisstjóri: Valdimar Ingi Gunnarsson

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks 2007: 4.800.000 kr

Upphafsár: 2007

Áætlað lokaár: 2007

Unnið af: Sjávarútvegsþjónustan ehf, Fiskeldishópur AVS

Markmið verkefnisins: Gefa yfirlit yfir stöðu og framtíðaráform í þorskeldi á Íslandi og samkeppnislöndum. Meta samkeppnishæfni þorskeldis á Íslandi. Endurskoða fyrri stefnumótun í mikilvægum rannsókna- og þróunarverkefnum. Greina frá öðrum mikilvægum verkefnum til að tryggja framgang þorskeldis á Íslandi.

Tilvísunarnúmer AVS: R 002-07

Þessu verkefni lauk með glæsilegri ráðstefnu sem haldin var 29. og 30. nóvember 2007. Nálgast má upplýsingar um ráðstefnuna á heimsíðunni http://www.fiskeldi.is/thorrad/dagskra.html en þar eru að finna öll erindin sem flutt voru.

Hægt er að nálgast hér ráðstefnuritið: Staða þorskeldis á Íslandi.

Til baka Senda grein

header1


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica