Listi

Vinnsluferill um borð í línuveiðiskipum

Verkefnisstjóri: Albert Högnason albert@3x.is

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2006: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2008

Unnið af: 3X-Stál hf, Rannsóknastofnun fiskiðanaðrins, Vísi hf og Brim hf

Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnisins er að auka arðsemi í vinnsluferli línuveiðiskipa, frá því fiskurinn kemur um borð og þar til honum er skilað til vinnslu í landi

Aukin arðsemi í vinnsluferlinu er í grundvallaratriðum fengin á tvo vegu:

  • Með lægri kostnaði við vinnsluferilinn
  • Með auknu verðmæti aflans.

Tilvísunarnúmer AVS R 053-06

Sótt var um að nýju 2007 og fékkst styrkur í nýtt og viðameira verkefni R 037-07Til baka Senda grein

header12


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica