Listi
  • Lyftari með lesurum
    Lyftari með lesurum

Notkun RFID merkja í fiskvinnslu – Ferlastýring og rekjanleiki

Verkefnisstjóri: Gísli Svan Einarssongisli@fisk.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 5.900.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2007

Unnið af: FISK Seafood hf, Sæplast hf, Maritech hf og Matís ohf

Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnisins er að:

  • Þróa aðferðafræði við innleiðingu RFID merkinga í vinnslunni (frá hráefnislager og áfram)
  • Meta möguleika á að viðhalda lotustærðum sem skapast við móttöku hráefnis áfram í samfellda hluta vinnslunnar.
  • Þróa aðferð til að auðvelda útskipti RFID merkja í kerum á notkunarstað
  • Meta möguleika HF og UHF tækninnar í þessum hluta vinnslunnar m.t.t. fenginnar reynslu úr verkefninu Gagnaker og byggt á reynslu frá erlendum samstarfsverkefnum

Tilvísunarnúmer AVS: R 039-06

Frétt birtist um verkefnið 28.11.2007

Verkefninu er lokið og má nálgast skýrslu verkefnisins hér.Til baka Senda grein

header13


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica