Listi

Ferlastýring við hausaþurrkun

Verkefnisstjóri: Inga J. Friðgeirsdóttir ijf@brimhf.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2007

Unnið af: Laugafiski hf, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Maritech hf og Umhverfisstofnun

Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnisins er að minnka lykt við framleiðslu þurrkaðra afurða úr bolfiskvinnslu með aukinni stýringu á þurrkferlinu. Vegna aukinna krafna um lyktarminni framleiðslu er nauðsynlegt að vinna frekar að lausnum til úrbóta til að tryggja rekstrargrunn fyrir áframhaldandi framleiðslu á hefðbundnum þurrkuðum afurðum úr aukahráefni, sem stuðlar að auknu verðmæti sjávarafurða.

Frétt birtist um verkefnið 20.10.2008

Til baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica