Listi
  • Þorskur kallar eftir fóðri
    Svangur þorskur

Vinnsla og gæðastýring á eldisþorski

Verkefnisstjóri: Kristján G. Jóakimsson kgj hjá frosti.is

Upphæð styrks: 5.900.000 kr

Upphæð styrks: 5.900.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2008

Unnið af: Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf og Matís ohf

Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnisins eru:

  • að þróa hefðbundnar fiskvinnsluaðferðir, þ.e. léttsöltun, ferskfiskvinnsla og lausfrysting, svo þær nýtist fyrir vinnslu á eldisþorski.
  • að afurðir úr eldisþorski gefi verðmætar og fjölbreyttar afurðir sem uppfylla gæðakröfur markaðarins.

Tilvísunarnúmer AVS: R 026-06


Frétt birtist um verkefnið 18. maí 2009

Skýrsla: Vinnsla og gæðastýring á eldisþorski

Til baka Senda grein

header5


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica