Listi

Harðfiskur sem heilsufæði

Verkefnisstjóri: Guðrún Anna Finnbogadóttir gudrunf@matis.is

Verkefni til 1 ársHjallur

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2007

Unnið af: Matís ohf

 

 

Markmið verkefnisins:

Meginmarkmið verkefnisins er að undirbúa stærra verkefni um sölu, markaðssetningu og útflutning á harðfiski sem heilsufæði.

Bein markmið eru að: - skilgreina gæða og öryggisþætti varðandi framleiðsluna - lýsa og skilgreina helstu vinnsluferla - skilgreina og mæla helstu næringar- og hollustuþætti - koma upplýsingum á framfæri um framleiðslu, eiginleika, gæði og hollustu harðfisks

Tilvísunarnúmer AVS: R 025-06

Frétt birtist um verkefnið 8. júní 2007

Verkefninu er lokið og má nálgast skýrslu verkefnisstjóra hér

Til baka Senda grein

header13


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica