Listi

Gæðavottun - aðferð til aukinna verðmæta - sala sjávarfangs á markaði fyrir lífræn / vistvæn matvæli

Verkefnisstjóri: Örn Pálsson orn@smabatar.is

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2006: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2009

Unnið af: Landsambandi smábátaeigenda

Markmið verkefnisins:

Að auka virði sjávarfangs sem aflað er af smábátum sem stunda veiðar með línu og handfærum. Skilaverð til áhafnar verði fjórðungi hærra en ef afli væri seldur á fiskmörkuðum.

Að gæðavotta eftirfarandi: Aðferð til rekjanleika, veiðitæki, veiðar, meðferð afla, vinnslu og flutning. Skapa eftirspurn eftir fiski veiddum af íslenskum sjómönnum þar sem alhliða vottun hefur verið framkvæmd.

Við markaðssetningu vestan hafs yrði haft náið samstarf við verslunarkeðjuna WHOLE FOODS MARKETS, eins af samstarfsaðilum LS um verkefnið. Markaðssetningin mundi einvörðungu miðast við viðskiptavini WHOLE FOODS, en mikill meirihluti þeirra er kaupendahópur í afar góðum álnum.Til baka Senda grein

header6


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica