Listi

Neðansjávar fiskvali fyrir troll með notkun tölvusjónar

Verkefnisstjóri: Sigmar Guðbjörnsson, sigmar@star-oddi.com

Verkefni til 3 ára

Upphæð styrks 2006: 5.000.000 kr

Upphæð styrks 2007: 6.000.000 kr

Upphæð styrks 2008: 6.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2009

Samstarfsaðilar: Stjörnu-Oddi hf, HB-Grandi hf og Hafrannsóknastofnun

Markmið verkefnisins:

  • Markmiðið er að þróa forritanlega fiskaskilju eða flokkunarbúnað sem:
  • Velur fisktegund- og lengd á fisk inn í trolli.
  • Meðafla verður sleppt á veiðidýpi.
  • Nýting kvóta mun bætast, þar sem veiddur/landaður afli er valinn og meðafli minnkar.
  • Lífslíkur fiska sem er sleppt aukast.

Tilvísunarnúmer AVS: R 021-06

Frétt birtist um verkefnið 3. nóvember 2008Til baka Senda grein

header1


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica